SVEITATÚR
SVEITATÚR
1 klst ferð
Þessi reiðtúr er upplagður fyrir byrjendur og þá sem vilja stutta upplifun af okkar vinalega íslenska hesti í sínu náttúrulega umhverfi. Frábært tækifæri til að upplifa sveitina og óspillta náttúru á hestbaki. Leiðsögumaður okkar fer með þig frá Myrkholti í skemmtilegan hring umhverfis sveitabæinn. Riðið er hægum hraða, á góðum reiðgötum í fallegu landslagi með útsýni yfir sveitina okkar. Ferðamaðurinn er umkringdur Langjökli, tignalegum fjöllum og útsýni yfir geysisvæðið.
Brottför 13:00
Reiðtúr: 1 klst.
Allur búnaður innifalinn, þ.m.t. hjálmur og regnföt.
Verð: 9.200,- kr.
REIÐTÚR UM GEYSISSVÆÐIÐ
REIÐTÚR UM GEYSISSVÆÐIÐ
1,5 – 2 klst ferð
Þessi túr er frábær fyrir þá sem vilja komast í lengri reiðtúr og þá sem hafa einhverja reynslu af hestum. Við förum með leiðsögumanni frá Myrkholti um nærliggjandi sveitir á frábærum reiðgötum þar sem þú færð tækifari til að upplifa okkar einstöku íslenska hesta. Útsýni til jökla, fjalla og yfir Geysissvæðið. Í þessari ferð gefst fólki tækifæri til að finna gangtegundir íslenska hestsins.
Brottför: 10:00
Reiðtúr: 1,5-2 klst
Allur búnaður innifalinn, þ.m.t. hjálmur og regnföt
Verð: 11.900,- kr.
REIÐTÚR UM GULLFOSS
REIÐTÚR UM GULLFOSS
Dagstúr
Þessi ferð er hugsuð fyrir þá sem hafa einhverja reynslu. Njóttu þess að fara á hestbaki að Gullfossi og ríða á frábærum reiðgötum þar sem náttúrufegurðin er einstök. Við byrjum á Myrkholti og ríðum ásamt leiðsögumanni að Gullfossi þar sem við stoppum og gefum okkur tíma til að njóta og skoða þennan kraftmikla og stórfenglega foss. Frá Gullfossi höldum við áfram og ríðum þá meðfram Hvítá með stórkostlegt útsýni yfir há og tignarleg gljúfrin og endum daginn á því að ríða um sveitina heim að Myrkholti aftur. Í þessari ferð færðu tækifari til að upplifa Íslenska hestinn og allt það sem hann hefur uppá að bjóða.
Brottför: 11:00
Tími: 4,5 – 6 klst
Verð: 20.500,- kr.
Allur búnaður innifalinn, þ.m.t. hjálmur og regnföt, hnakktaska, góðir hestar, góða skapið og frábærir reiðvegir.
SAFETY RULES
Confirmation of own liability on recreational trip
Children aged 6 years and older are welcome to join our short riding tours. Younger children can only join when approved by us. The minimum age for long riding tours varies according to the level of difficulty; please refer to the individual tour for information.
Pregnant women are riding at their own risk. In case of accident, we do not assume liability for harm caused to the mother or the unborn child.
People under the influence of alcohol or intoxicating drugs are not permitted on the riding tours.
Please note that the weight limit to ride for inexperienced riders is 110 kg (240 lbs)
All clients must participate in the riding tour by their own free will and they are obliged to inform the tour guide of any condition that might affect their ability to participate in the tour.
All customers are obliged to listen to and acknowledge the safety instructions.
Backpacks or bags cannot be taken on the ride.
With your security in mind, we have done everything in our power to ensure that these trips will be enjoyable and safe, and we ask you to confirm the following:
- I consider myself physically and mentally able to take part in this trip.
- I am taking this trip of my own free will.
- I have familiarized myself with the operator´s instructions and safety rule and agree to follow them in every respect.
- I am aware that this trip/these trips can involve some danger.
- I have notified the tour guide of any illnesses that could affect my ability to take part in this trip (i.e. epilepsy, asthma, diabetes) and the medication that I take for them.
- I am aware that the operator’s liability extends only to accidents that derive from defects in or incorrect use of equipment by the company’s employees and/or carelessness on their part. I myself bear all responsibility for damage caused by me due to my carelessness or failure to follow set/given/published instructions.
- I am liable for all personal property taken by me on this trip.
- I am not under the influence of alcohol or intoxicating drugs.
With our horse health and size in mind, the weight limit is 110 kg/ 240 Ibs, and we kindly ask people to respect that.