Call us directly: 486-8757, 895-9500 or 867-3571
Myrkholti, Bláskógabyggð, 801 Selfossi, View on Map
Á Myrkholti, milli Gullfoss og Geysis er Skálinn, nýr gistiskáli í alfaraleið.

Á Myrkholti, milli Gullfoss og Geysis er Skálinn, nýr gistiskáli í alfaraleið.

Húsið í Árbúðum rúmar 30 manns til gistingar.

Húsið í Árbúðum rúmar 30 manns til gistingar.

Skálinn í Fremstaveri er notalegt hús sunnan undir Bláfelli.

Skálinn í Fremstaveri er notalegt hús sunnan undir Bláfelli.

Gíslaskáli rúmar 45-50 manns til gistingar í sex herbergjum.

Gíslaskáli rúmar 45-50 manns til gistingar í sex herbergjum.

PANTADU skála

SKALARNIR okkar

UM okkur

Velkomin á Gljástein

Gljásteinn býður upp á gistingu í fallegum fjallaskálum allt frá Gullfossi og Geysi og inn á Kjöl. Skálarnir eru frábærir gististaðir fyrir stóra eða litla hópa í hvers kyns ferðum á þessu vinsæla svæði á hálendi Íslands.

Kjölur og svæðið þar í kring er náttúruperla sem hefur að geyma fjölmargar áhugaverðar gönguleiðir, fallega reiðstíga og þjóðsöguna um Reynistaðabræður og ferð þeirra um Kjalveg hinn forna.